Bugaboo Ant

/

Bugaboo Ant kerran er ein besta ferðakerran á markaðnum í dag. Kerran bíður uppá mismunandi útgáfur en hægt er að stilla sætið fram- og aftur vísandi. Kerran hentar frá fæðingu upp að 22kg. 5 punkta bellti ástam því að hægta er að leggja sætið alveg flatt.
Kerran er 7,6 kg og pakkast niður í 55 x 38 x 23 cm og passar því í farangurshólf flugvéla. Ath hægt að leigja með systkinapalli


Vinsamlegast athugið að reglur um handfarangur eru misjafnar eftir flugfélögum. Sum flugfélög rukka aukalega fyrir handfarangur sem passar ekki undir sætið fyrir framan (farangur sem fer í handfarangurshólfið fyrir ofan sætin) á meðan önnur flugfélög rukka ekkert aukalega.

Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér reglurnar vel hjá því flugfélagi sem flogið er með.

Sjá kennslumyndband: