Ferðagrill Kola
Go-Anywhere grillið frá Weber er afar létt, nett og þægilegt kolagrill. Grillið er 6 kg að þyngd og grillflötur þess er 41 x 25 cm.
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (2.500 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (1.250 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (625 kr./dagur)