Ferðakerrutaska

/

Bugaboo Comfort Transport kerrutaskan verndar kerruna þína og tryggir að þú berir ekki ábyrgð á því tjóni sem hún kann að verða fyrir í flugi. Auðvelt er að bæði draga töskuna og bera hana þar sem hún er með hjólum, höldum og axlaról.
Auka taska fyrir kerrudekkin fylgir með.

Taskan hentar fyrir allar Bugaboo kerrur en einnig fyrir flestar aðrar hefðbundnar kerrur.

Mál: 95x57x43cm

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (1.500 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (750 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (375 kr./dagur)