Ferðataska Handfarangur
Þægilegar handfarangurstöskur á fjórum hjólum, hægt að velja á milli mjúkrar eða harðskelja tösku.
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (1.000 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (500 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (250 kr./dagur)
Um harðskelja töskuna
- Tegund: Adax hardcase 55cm Renee
- Breidd, hæð, dýpt: 36 x 55 x 22 cm
- Rúmmál: 36 L
- Þyngd: 3,0 kg
Um mjúku töskuna
- Tegund: Travelite Chios 4w Trolley S
- Breidd, hæð, dýpt: 39 x 55 x 20 cm
- Rúmmál: 34 L
- Þyngd: 2,4 kg
Gerð