Ferðatjald

/

Ferðatjaldið pakkast niður í netta tösku og er sérstaklega fljótlegt að setja upp þar sem það poppast upp að sjálfu sér.
Frábært fyrir ferðalagið, innanlands sem utan!

Kemur í tösku og með hæla til að festa í jörðina.

Stærð í cm: hæð 82; breidd 140; dýpt 60
Samanbrotið: 70cm í þvermál

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (1.500 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (750 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (375 kr./dagur)