Ferðafjör barnsins
Þessi pakki gerir ferðalagið mun þægilegra og skemmtilegra, bæði fyrir barnið og þig.
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (4.000 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (2.000 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (1.000 kr./dagur)