Fjölskyldutjald (Coleman Mackenzie 4)

/

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (15.000 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (7.500 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (3.750 kr./dagur)

Vika 1: 45.000 kr., Vika 2: 26.250

Coleman Mackenzie 4 er fjögurra manna tjald með tveimur aðskildum svefnrýmum sem hægt er að sameina í eitt. Coleman tjöldin eru frábær fyrir íslenskar aðstæður, en þau eru sterkbyggð, vatnsheld gæðatjöld og eru öll búin sérstakri Blackout Bedroom filmu sem útilokar 99% af sólarljósi inn í svefnrými. Tjaldið hefur UV-Guard tækni sem veitir SPF-50 sólarvörn og heldur sömuleiðis hitanum niðri í heitu veðri og minnkar kulda á köldu kvöldi. Coleman hefur einnig einstaklega góð flugnanet í öllum sínum tjöldum sem hentar sérstaklega vel gegn lúsmý. Tjaldið er fljótlegt og einfalt í uppsetningu

  • Svefnpláss: 4.
  • Herbergi: 2.
  • Stangir: Stál.
  • Vatnsheldni: 4500 mm.
  • Límdir saumar.
  • Þyngd: 26,6 kg.
  • Pökkunarstærð: 80x40x35 cm.
  • Stærð innanrýmis (LxB): 15,7 m2.