Funrider Ferðataska
Frábær ferðafélagi fyrir börn á aldrinum 2-7 ára. Á töskunni eru fjögur hjól og handföng þannig barnið getur rennt sér áfram og haldið sér í. Einnig fylgir beisli og því auðvelt að draga hana eða halda á henni á öxlunum.
Taskan er afar rúmgóð og tekur 25L.
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (1.000 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (500 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (250 kr./dagur)