Háþrýstidæla 180Bör
Kröftug og áreiðanleg háþrýstidæla frá Lavor Predator. Háþrýstidælan dælir allt að 510L af vatni á klukkustund og er með þrjár stillingar sem henta því sem þú ert að þrífa hverju sinni.
Stillingarnar:
- Mjúk: Fyrir húsgögn, hjól og aðra viðkvæma hluti
- Miðlungs: Fyrir bílinn
- Hörð: Fyrir t.d. stéttina og aðra fleti úr steypu