Kassagítar

/

Ertu að fara halda partý og þekkir einhvern sem kann að halda uppi stuðinu og elskar að spila á gítar? Þá er þessi eðalgripur frá Yamaha algjörlega málið.

Kemur í gítartösku og gítarneglur fylgja.