Kitchenaid Hrærivél

/

Bakaðu eins og enginn sé morgundagurinn með geitinni í hrærivélaleiknum. Þessa þekkja allir og hún stendur svo sannarlega fyrir sínu! Vélin er búin öflugum 300W mótor og flott úrval fylgihluta kemur með vélinni.

Fylgihlutir

  • 4,8L skál með handfangi
  • 6 víra þeytari - notaður til að þeyta t.d. egg og rjóma
  • Flatur hrærari - Fyrir þykkar blöndur, kökur, krem smákökur og margt fleira.
  • Deigkrókur - notaður til að hræra saman deig af öllum gerðum.