Matarstóll

/

Leyfðu börnunum að sitja við sama borð og við hin án þess að einhver þurfi að halda á þeim. Þessi klassíski ungbarnastóll frá Ikea kemur sér vel við hin ýmsu tilefni þegar smáfólkið okkar er annars vegar.

  • Öryggisbelti fylgja með