Múrhræra
Tveggja gíra hrærivél sem hentar vel fyrir múrefni, flísalím, steypu og málningu. Öflugur 1600W mótor gerir verkið auðvelt. Gúmmí klætt handfang bætir grip og öryggi við notkun.
Aðrar upplýsingar
- Hraði: 460 - 750 snúningar/mín
- Lengd snúru: 4 metrar
- 14 cm hræripinni
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (4.500 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (2.250 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (1.125 kr./dagur)