Ryksuga fyrir iðnað
Alvöru iðnaðarryksuga sem tryggir að ekkert rusl eða bleyta verði skilin eftir.
- Kraftmikill mótor tryggir mikinn sogkraft (1.400W / 18kPA)
- 35L tankur
- Það er auðvelt er tæma tankinn þegar hann er fullur af vatni því það er innbyggður drenstútur sem hægt er að nota til að láta renna beint úr vatnssugunni í niðurfall
- Hægt að tengja ryksuguna beint við ýmis verkfæri s.s. slípirokka og sagir til að sjúga ryk beint frá tækjunum.
- Einnig með blásara
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (3.500 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (1.750 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (875 kr./dagur)