Scoot and Ride

/

Highwaykick 1 hjólið er frábær ferðamáti fyrir börn á aldrinum 1-5 ára. Hjólið er einungis 2,8 kg og leggst alveg saman sem gerir það tilvalið fyrir utanlandsferðina. Einnig er það mjög stöðugt sem eykur möguleika þeirra sem minni eru til að hreyfa sig með öruggum og þægilegum hætti.

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (2.500 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (1.250 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (625 kr./dagur)