Silvercross Clic
Silvercross Clic er létt og lipur ferðakerra sem hentar fullkomlega í ferðalagið.
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (1.500 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (750 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (375 kr./dagur)
Helstu eiginleikar:
- Hentar frá fæðingu upp í 22 kg (sirka 4 ára)
- Auðvelt að leggja saman
- Leggst vel saman til geymslu
- 5 punkta belti
- Sætið leggst alveg niður
- Öryggisslá
- 5 kg innkaupakarfa
- Einföld bremsa
- Mjög létt, 5,9 kg