Skrúfvél
Þessi græja einfaldar þér lífið við að skrúfa saman innréttingar og húsgögn, styttir tímann og sparar þér verk í hendinni. Tvær rafhlöður fylgja ásamt hleðslutæki þannig enginn tími ætti að fara til spillis.
Nánari upplýsingar
- 3.6V Skrúfvél 1/4
- 1.5Ah li-ion rafhlaða - 2 stk
- 2ja hraða 200 /600sn/mín/
- Með liðamót, vinkil 196mm - bein 249mm
- Ljós sem auðveldar vinnu
- 21 átaksstilling - 5Nm
Verðið lækkar með lengd leigutímabils
- Dagur 1: Fullt verð (2.500 kr./dagur)
- Dagar 2-3: 50% afsláttur (1.250 kr./dagur)
- Dagar 4+: 75% afsláttur (625 kr./dagur)