Slípirokkur

/

750W slípirokkur frá Black + Decker með mjúkræsingu. Mjúkræsing kemur í veg fyrir högg þegar vélin er sett í gang. Slípirokkurinn tekur 115mm diska sem er einstaklega hentugt þegar það þarf að vinna í þröngu rými.

Eiginleikar

  • Spenna: 230V
  • Afl: 750W
  • Hraði: 12000 sn/mín
  • Hámarks stærð á skífu: 115 mm
  • Þyngd: 1,7 kg

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (2.000 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (1.000 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (500 kr./dagur)