SOUNDBOKS 4 Hátalari

/

Fjórða kynslóðin af þessum iconic hátalara er mætt, alvöru græja með þungavigtar hávaða!

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (9.500 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (4.750 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (2.375 kr./dagur)