STIGA Sleði

/

Sama hvort þú sért barn eða fullorðinn. Ef að það er snjór og þú veist um brekku þá er STIGA sleðinn alltaf góð hugmynd.

Nánari upplýsingar:

  • Klassískur sleði með traustri stálgrind, stýri, dráttarspólu og bremsu fyrir örugga notkun
  • Skíði á sitthvorri hliðinni og stýri sem hægt er að sveigja að framan
  • Hámarksþyngd notenda: 90 kg.
  • Þyngd: 6kg

Verðið lækkar með lengd leigutímabils

  • Dagur 1: Fullt verð (2.000 kr./dagur)
  • Dagar 2-3: 50% afsláttur (1.000 kr./dagur)
  • Dagar 4+: 75% afsláttur (500 kr./dagur)